Myndir

Sléttusveppir í myndum; úr heiðinni og frá vinnslunni.

14068207_892750394202855_4172127417728767424_n

Í sveppamó.


05

Smálubbi fer að sýna sig í lok júlí og hægt er að finna hann fram í október á góðum haustum.


04

Smálubbi vex í sambýli við fjalldrapann (betula nana).


03

Kýr og kindur eru sólgnar í lubbana. Því heitir frændi smálubbans kúalubbi sem er gamalt nafn og talað er um að búfénaður ,,elti sveppi“ síðla sumars. Enda holl fæða.


01

Best er að hreinsa fyrst úti í móanum.